Collection: Þjálfun & Námskeið
JK Power - býður upp á kraftlyftingaþjálfun sem hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum.
Fjarþjálfun í kraftlyftingum fer fram í þeirri æfingaaðstöðu sem þú hefur aðgang að og eru æfingarnar sniðnar að þér og þeim búnaði sem er til staðar þar sem þú æfir.
Ef þig langar til þess að prófa að æfa kraftlyftingar undir leiðsögn þjálfara, en æfa þegar þér hentar, þá er kraftlyftingafjarþjálfun frábær leið fyrir þig!
-
Grunnnámskeið í Kraftlyftingum - 4 vikur
Regular price From 25.900 ISKRegular priceUnit price / per -
Kraftlyftinganámskeið - FRAMHALD
Regular price 25.900 ISKRegular priceUnit price / per -
🌟 Gull pakkinn: Þriggja mánaða fjarnámskeið í kraftlyftingum
Regular price 99.900 ISKRegular priceUnit price / per