J.K. Power Training
Grunnnámskeið í Kraftlyftingum - 4 vikur
Grunnnámskeið í Kraftlyftingum - 4 vikur
Couldn't load pickup availability
Langar þig að byrja að æfa kraftlyftingar?
Grunnnámskeið J.K. Power er einmitt fyrir þá sem vilja læra undirstöðuatriðin í íþróttinni og ná góðu valdi á hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu!
Á námskeiðinu vinnum við í gegnum æfingu dagsins og lærum rétta tækni og mikilvæg atriði í kraftlyftingaþjálfun.
Næstu námskeið hefjast mánudaginn 31. Mars 2025:
Grunnnámskeið : mánudaga og fimmtudaga kl. 19 - 20
Framhaldsnámskeið: mánudaga og fimmtudaga kl. 20 - 21
Æfingarnar eru áhrifaríkar og við byrjum bara nákvæmlega þar sem þú ert.
Kraftlyftingaæfing dagsins unnin í hóp með aðstoð þjálfara.
Við förum við yfir keppnisgreinarnar og höfuðlyfturnar, hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu.
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja:
- Æfa kraftlyftingar í hóp með þjálfara.
- Læra rétta tækni og lyfta eftir reyndum aðferðum.
- Styrkjast og taka vel á því.
- Taka tvær æfingar í viku og fá þriðju æfinguna í appi til að gera sjálfir.
Námskeiðið er ekki fyrir þá sem vilja:
- Gera bara eitthvað á æfingum.
- Lyfta með slæmri tækni.
- alltaf æfa einir og án þjálfara.
Námskeiðið fer fram í kraftlyftingadeild Ármanns í kjallara Laugardalslaugar mánudaga og fimmtudaga kl. 19 - 20.
Share

Góð leiðsögn og góður andi.
Faglegt og gott námskeið
Mæli með. Lærdómsríkt og skemmtilegt námskeið.
Frábært námskeið!
Topp þjálfari, topp námskeið, frábært til að koma sér af stað.
Góð leiðsögn og góður andi.
Faglegt og gott námskeið
Mæli með. Lærdómsríkt og skemmtilegt námskeið.
Frábært námskeið!
Topp þjálfari, topp námskeið, frábært til að koma sér af stað.
Góð leiðsögn og góður andi.
Faglegt og gott námskeið
Mæli með. Lærdómsríkt og skemmtilegt námskeið.
Frábært námskeið!
Topp þjálfari, topp námskeið, frábært til að koma sér af stað.